Aðgengilegar íbúðir og hótel

Aðgengilegar íbúðir til leigu

Borgartún

Í Borgartúni í Reykjavík er til skammtímaleigu góð 2ja herbergja íbúð. Aðgengileg hjólastólanotendum og með sturtustól á hjólum. Hægt er að leigja hana í gegnum Airbnb og Booking en einnig er hægt að hafa samband á með tölvupósti til að bóka beint.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér