Lokað á skrifstofu Sjálfsbjargar á annan í Hvítasunnu 20. maí

Skrifstofa okkar í Hátúni 12 verður lokuð á annan í Hvítasunnu mánudaginn 20 maí. Við opnum aftur samkvæmt venjulegum opnunartíma þriðjudaginn 21. maí.

Njótið helgarinnar