Jónsmessuhappdrætti Sjálfsbjargar 2024 komið í sölu

Jónsmessuhappdrætti Sjálfsbjargar 2024 er nú kmoið í sölu. Sendar hafa verið valkvæðar greiðslur í heimabanka þeirra sem hafa verið á lista. Þá er einnig hægt að kaupa miða hér á heimasíðunni eða kom við á skrifstofu okkar í Hátúni 12 til að kaupa miða.

Vinningsnúmer verða birt á vefsíðu Sjálfsbjargar, www.sjalfsbjorg.is ásamt Facebook síðu samtakanna. Upplýsingar um vinningsnúmer eru jafnframt veittar á skrifstofu Sjálfsbjargar, sími 550 0360 milli kl. 10-12 og 13-14 á virkum dögum og einnig í tölvupósti á info@sjalfsbjorg.is. Einnig er hægt að koma við á skrifstofunni á opnunartíma til að kaupa miða.