Starfsemin

Lokað eftir hádegi 13. mars 2023

Vegna viðgerða á vatnslögn er Hjálpartækjaleiga Sjálfsbjargar og skrifstofur Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra lokaðar eftir hádegi 13. mars 2023

Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.