Viðburðir ÞS

Viðburðir Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar

Yfir vetrarmánuðina hefur Þekkingarmiðstöðin staðið fyrir einstaka viðburðum að jafnaði einn á mánuði eftir áherslum og álagi hverju sinni. Leitast er við að hafa fjölbreytta viðburði sem varða sérstaklega hreyfihamlað fólk á einn eða annan hátt.

Viðburðir sem hafa verið vel sóttir eru gjarnan endurteknir reglulega. Við fögnum öllum ábendingum um heppilegan viðburð og viljum endilega vera í samstarfi við aðra um heppilega viðburði. Stefnan er að viðburðir okkar séu almennt ókeypis, hafið endilega samband.

 

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér