Skólar

Skólar

Undir liðnum Skólar er að finna upplýsingar um þau sérúrræði sem menntastofnanir landsins bjóða upp á fyrir fatlað fólk auk þess sem fjallað er um aðgengi í þeim stofnunum þar sem upplýsingar um slíkt liggja fyrir. Veldu af listanum hér til vinstri þá tegund skóla sem þú vilt kynna þér nánar.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér