Starfsemin

Skeljungur verður styrktaraðili Sjálfsbjargar

Sjálfsbjörg mun standa fyrir lyklasöfnun fyrir Skeljung og hljóta 2500 kr. fyrir hvern lykil sem gefinn er út af félaginu og nær keyptri lágmarksveltu (250 lítrar eða ca 5 fullir tankar, af þeim eru fyrstu fimm tankarnir með 10 króna afslátt) Félagið mun einnig fá greidda 1 krónu af hverjum seldum lítra í gegnum lykla félagsins. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublað opnast ef smellt er á myndina hér fyrir neðan.

Bensínafsláttur frá Skeljungi

Bensínafsláttur frá Skeljungi