MND Dagurinn - 8. september 2022

MND Dagurinn verður haldinn á Grand Hótel, 8. september kl. 9:00-16:00.

Fyrir alla áhugasama um nýjungar varðandi taugasjúkdóma.

Eitthvað fyrir alla faghópa, bæði í heilbrigðis- og tæknigeiranum.

Hlökkum til að sjá ykkur. Takmarkað pláss. Skráning er því nauðsynleg.

Sendið tölvupóst á mnd@mnd.is og staðfestið komu.

Ókeypis aðgangur.

dagskra_mnd