Fjölskylduhús Sjálfsbjargar opnar!

Loksins er Fjölskylduhús Sjálfsbjargar í Reykholti tilbúið til útleigu til Sjálfsbjargarfélaga. Þetta er stórglæsilegt einbýlishús útbúið með þarfir hreyfihamlaðra í huga. Skoðið kynningu á húsinu á vefsíðu samtakanna.