Ný vefsíða

Nýr vefur Sjálfsbjargar hefur litið dagsins ljós og mun hann vera í vinnslu næstu daga. Allar ábendingar og fyrirspurnir eru vel þegnar, hægt er að hringja í okkur í síma 5500360 eða senda póst á sjalfsbjorg (hjá) sjalfsbjorg.is. Við vonum að ykkur líki vel við nýju síðuna og afsökum truflanir sem breytingarnar gætu valdið.