Starfsemin

Sumarútleiga á Fjölskylduhúsi Sjálfsbjargar.

Nú eru sumarvikurnar komnar í útleigu. Unnt er að leigja glæsilegt orlofshús Sjálfsbjargar hvort sem er um að ræða helgi í vetur eða viku í sumar. Fyrstur sækir um fyrstur fær. Kannaðu hvort húsið er laust þann tíma sem þú kýst. Sjá nánar á vefsíðu Sjálfsbjargar: http://www.sjalfsbjorg.is/fjolskylduhus-sjalfsbjargar-reykholti/