Jólahlaðborð Sjálfsbjargarheimilisins

Jólahlaðborð 2013

Sitjandi: Sigmar Ó. Maríusson, Hlaðgerður Snæbjörnsdóttir, Svanhildur Snæbjörnsdóttir, Ólöf Ríkarðsdóttir, Ásdís Ríkarðsdóttir og Kristín Jónsdóttir. Standandi: Þórdís Davíðsdóttir, Tryggvi Friðjónsson, Tómas Sigurðsson og Þórdís Richter.  Mynd: Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir 

 

Stjórnendur Sjálfsbjargarheimilisins buðu fyrrverandi starfsmönnum ásamt gömlum sjálfsbjargarfélögum á jólahlaðborð í desember 2013. Góður rómur var gerður að veitingum Garðars Hallgrímssonar matreiðslumanns hjá Sjálfsbjargarheimilinu, og áttu núverandi og fyrrverandi starfsmenn svo og sjálfsbjargarfélagar notalega stund.