Íþróttir

Íþróttir

Fatlað fólk æfir íþróttir hjá ýmsum íþróttafélögum. Hér til vinstri eru upplýsingar um þau íþróttafélög sem voru á sínum tíma stofnuð sérstaklega fyrir fatlað fólk. Einnig má finna upplýsingar um fjölmargar íþróttagreinar. 

Undir Sundlaugar hér til vinstri eru síðan upplýsingar um aðgengi að mörgum sundlaugum um land allt.

Hvaða íþrótt langar þig til að æfa? Hjá hvaða félagi?

Þegar þú velur þér íþróttagrein geturðu byrjað á því að kanna hvort sú grein sé stunduð hjá íþróttafélaginu í nærumhverfi þínu eða því félagi sem þig langar að æfa hjá. Þjálfarar geta fengið upplýsingar og aðstoð við þjálfun fatlaðra einstaklinga hjá Íþróttasambandi fatlaðra (ÍF).

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér