Starfsemin

Viðtal á Ö-FM

Kolbrún Stefánsdóttir framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar lsf. var í viðtali á Ö-FM 106.5 núna í júlí og var að segja frá verkefnum Sjálfsbjargar. Ö-FM hætti núna í byrjun ágúst en þeir sendu út í tvo mánuði, var þetta samstarfsverkefni Sjálfsbjargar, Ný-ung ungliðahreyfing Sjálfsbjörg og Reykjavíkurborgar.

Hægt er að hlusta á viðtalið með að klikka á tengilinn hér fyrir neðan.