60 ára afmælismerki

60 ára afmælismerki

Í tilefni þess að í ár eru 60 ár frá stofnun Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra (þá landssamband fatlaðra) var útbúið sérstakt afmælismerki sem samtökin munu nota til að minna á afmælisáfangann.