Starfsemin

Jólahappdrætti Sjálfsbjargar 2015

Er happdrættismiði Sjálfsbjargar landssambands fatlaðra í heimabanka þínum? Þinn stuðningur skiptir okkur miklu máli.
Hægt er að hringja í 550 0360 til að greiða miða með greiðslukorti.
Að sjálfsögðu er líka hægt að kaupa lausasölumiða með því að koma á skrifstofuna í Hátúni 12 á 3. hæð eða í gegn um síma.