Veitingahús og kaffihús

Dineout

Nú hefur bókunar- og upplýsingasíðan Dineout tekið upp kerfi hjá sér þar sem veitingastaðir geta merkt hjá sér hvort þeir séu aðgengilegir eða ekki. Hægt er að hafa samband við staðina fyrir frekari upplýsingar.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér