Á heimasíðu ÖBÍ - réttindasamtaka er að finna upplýsingar um afslætti og sérkjör fyrir öryrkja.
Hjá sumum fyrirtækjum er boðið upp á frían aðgang fyrir aðstoðarfólk hreyfihamlaðra, eða einungis er greitt fyrir annan aðilann. Fyrirtæki sem bjóða upp á það eru:
Sky Lagoon - nauðsynlegt er að hafa samband og biðja starfsmann um að bæta aðstoðarmanni við bókunina til þess að ekki þurfi að greiða fyrir aðstoðarmann.
Skíðasvæðin bjóða einnig upp á frí kort fyrir þá sem framvísa örorkuskírteini og hægt er að sækja um það á vefnum.
Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér