Evrópa

Nú orðið er best að " googla " viðkomustaðinn, því það er orðið mikið magn af upplýsingum á netinu um ferðalög hreyfihamlaðs/fatlaðs fólks, ferðamöguleikum þess, reynslusögum fólks, og upplýsingum um aðgengismál í viðkomandi landi eða borg. Ef fara á t.d. til Parísar í Frakklandi notið leitarorðin "access for disabled in Paris" og gífurlegt magn upplýsinga koma upp.

Evrópa er stórt svæði og löndin þar jafn mismunandi og þau eru mörg og þar með aðgengismál fyrir hreyfihamlað fólk. Líkt og annars staðar er aðgengið oftast einna best í stærstu borgunum sem hafa verið að byggjast upp síðasta áratuginn, en fjölmargar þeirra eru afar gamlar og því erfitt um vik að laga aðgengi þar. Utan stóru borganna er aðgengi almennt síðra. Því er mjög mikilvægt að kynna sér viðkomustaðina vel fyrirfram og leita einstaklinga sem hafa farið á viðkomandi stað áður og getur deilt upplýsingum.

Bretland

Á vefsíðu DisabledGo er leitarvél þar sem hægt er að finna ítarlegar upplýsingar um aðgengi á Bretlandi.

Á vefsíðunni Visit London má finna margskonar upplýsingar um ferðalög innan Bretlands.

Danmörk

Á síðunni GodAdgang má finna góðar upplýsingar um aðgengi í Danmörku.


Scandic hótelkeðjan leggur áherslu á að koma til móts við þarfir allra hótelgesta og bjóða því upp á aðgengileg hótel. Á heimasíðu Scandic hótelanna má finna upplýsingar um aðgengismál hótelanna og hvernig auðveldast er aðleita að Scandic hóteli sem hentar þér.

Finnland

Upplýsingar um ferðalög fatlaðra í Finnlandi.

Scandic hótelkeðjan leggur áherslu á að koma til móts við þarfir allra hótelgesta og bjóða því upp á aðgengileg hótel. Á heimasíðu Scandic hótelanna má finna upplýsingar um aðgengismál hótelanna og hvernig auðveldast er aðleita að Scandic hóteli sem hentar þér.

Frakkland

Upplýsingar um ferðalög fatlaðra í Frakklandi.

Ítalía

Upplýsingar um ferðalög fatlaðra á Ítalíu.

Á Hilton Garden inn hótelinu í Mestre við Feneyjar eru aðgengileg hótelherbergi og er hægt að skoða myndir af slíku herbergi á heimasíðu hótelsins.

Malta

Upplýsingar um ferðalög fatlaðra á Möltu

Noregur

Upplýsingar um ferðalög fatlaðra til Noregs.

Osló

Á heimasíðu Visit Oslo er leitarvél þar sem hægt er að taka fram "sérþarfir" ferðalanga varðandi gistingu.

Scandic hótelkeðjan leggur áherslu á að koma til móts við þarfir allra hótelgesta og bjóða því upp á aðgengileg hótel. Á heimasíðu Scandic hótelanna má finna upplýsingar um aðgengismál hótelanna og hvernig auðveldast er aðleita að Scandic hóteli sem hentar þér.

Spánn

Upplýsingar um ferðalög fatlaðra til Spánar.

Reynsla ferðalanga

Barcelona:

Ef þörf er á leigubíl fyrir hjólastóla þá þarf að panta með 30 mínútna fyrirvara.

Gaudi garðurinn er vel aðgengilegur líka, rampar þó svolítið brattir.  Frítt er inn fyrir hjólastólanotendur en aðstoðarmaður borgar. Salernisaðstaða er fín.
Cosmo scooter er hjálpartæjaleiga þar sem hægt er að leiga m.a. rafknúin hjólasatól.

Tenerife

Upplýsingar umferðalög fatlaðra á Tenerife.

Leiga á hjálpartækjum

Fyrirtækið Amigo 24 er með leigu á hjálpartækjum á nokkrum stöðum á Spáni.

Leigubílastöðin Taxi Torrevieja á Costa Blanca hefur góða bíla fyrir hjólastóla.

Svíþjóð

Upplýsingar um ferðalög fatlaðra til Svíþjóðar.

Scandic hótelkeðjan leggur áherslu á að koma til móts við þarfir allra hótelgesta og bjóða því upp á aðgengileg hótel. Á heimasíðu Scandic hótelanna má finna upplýsingar um aðgengismál hótelanna og hvernig auðveldast er aðleita að Scandic hóteli sem hentar þér.

Þýskaland

Upplýsingar um aðgengi fyrir ferðalög í Þýskalandi.

Scandic hótelkeðjan leggur áherslu á að koma til móts við þarfir allra hótelgesta og bjóða því upp á aðgengileg hótel. Á heimasíðu Scandic hótelanna má finna upplýsingar um aðgengismál hótelanna og hvernig auðveldast er aðleita að Scandic hóteli sem hentar þér.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér