Bifreiðamál

Með bættri tækni og úrvali af sérútbúnaði eiga sífellt fleiri fatlaðir þess kost að aka sjálfir sínum eigin bílum.

Bifreiðar sem flytja hreyfihamlað fólk

Hér til vinstri má finna upplýsingar um sérútbúnað fyrir bíla, afslætti og bílastyrki og allt um P-merkið.

Þegar stýrisbúnaði hefur verið breytt þannig að léttara er fyrir ökumann að stjórna ökutækinu þarf einnig að hafa auka orkuforðabúr, þannig að ef hreyfill ökutækisins stöðvast af ófyrirsjánlegum orsökum tekur orkuforðabúrið við stýribúnaðinum svo ökumaðurinn geti stýrt ökutækinu þar til það stöðvast. Reglugerð nr. 822/2004.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér