Sjálfsbjörg lsh. stendur fyrir spurningakönnun á pólitískri þátttöku hreyfihamlaðra á Íslandi. Könnunin er gerð fyrir hönd Norðurlandaráðs hreyfihamlaðra. Gögn úr könnununni verða nýtt í erindi til CRPD nefndar Sameinuðu þjóðanna (SÞ) varðandi 29. gr samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Full nafnleynd ríkir í könnuninni.
Hvetjum öll til að taka þátt.
Hér er hlekkur á könnunina: Pólitísk þátttaka hreyfihamlaðs fólks á Íslandi