Starfsemin

Frá sundlaug Sjálfsbjargar - upplýsingar um vorönn 2025

Síðasta opnun fyrir almenning á haustönn er 19. desember næstkomandi. Við opnum aftur 2. janúar. Nánari upplýsingar um sölu á aðgangskortum í sundlaugina á vorönn má fá hér á heimasíðunni.