Þjónusta sveitarfélaga

Vesturland

Vesturland

Sveitarfélögin á Vesturlandi eru níu og eru öll í Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV). 

SSV vinna að hagsmunum sveitarfélaganna á Vesturlandi, einkum í atvinnu-, efnahags-, mennta-, skipulags-, samgöngu- og félagsmálum. Þau hafa það að markmiði að efla samstarf sveitarfélaganna og að styrkja þjóðfélagslega stöðu landshlutans.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér