Vesturbyggð
Vesturbyggð er sveitarfélag á sunnanverðum Vestfjörðum. Til Vesturbyggðar teljast byggðakjarnarnir Birkimelur á Barðaströnd, Bíldudalur, Tálknafjörður og Patreksfjörður og sveitirnar Barðaströnd, Breiðavík, Hænuvík, Ketildalir, Látrar, Rauðisandur og Suðurfirðir.
Sveitarfélagið vinnur að því að fólki með fötlun sé tryggð sambærileg lífskjör og jafnrétti á við aðra þjóðfélagsþegna. Sveitarfélagið sér um þjónustu við fólk með fötlun
Á Íbúagátt bæjarins er hægt að sækja alla þjónustu.
Athugið að efni hér fyrir ofan er fengið af vef viðkomandi stofnana/fyrirtækja.
Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér