Vesturbyggð
Aðalstræti 63 | 450 Patreksfirði | 450 2300 | vesturbyggd(hjá)vesturbyggd.is | Vefsíða Vesturbyggðar
Vesturbyggð er sveitarfélag á sunnanverðum Vestfjörðum. Til Vesturbyggðar teljast byggðakjarnarnir Birkimelur á Barðaströnd, Bíldudalur, Tálknafjörður og Patreksfjörður og sveitirnar Barðaströnd, Breiðavík, Hænuvík, Ketildalir, Látrar, Rauðisandur og Suðurfirðir.
Sveitarfélagið vinnur að því að fólki með fötlun sé tryggð sambærileg lífskjör og jafnrétti á við aðra þjóðfélagsþegna. Sveitarfélagið sér um þjónustu við fólk með fötlun samkvæmt þjónustusamningi við Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólk og er þjónustan margvísleg og hefur ávallt að markmiði að fólki með fötlun séu sköpuð skilyrði til að lifa sem eðlilegustu lífi miðað við getu hvers og eins.
Á Íbúagátt bæjarins er hægt að sækja alla þjónustu.
Athugið að efni hér fyrir ofan er fengið af vef viðkomandi stofnana/fyrirtækja.
Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér