Þjónusta sveitarfélaga

Ísafjarðarbær (Ísafjörður, Suðureyri, Flateyri, Þingeyri)

Ísafjarðabær

(Flateyri, Ísafjörður, Suðureyri, Þingeyri)

Vefsíða Ísafjarðarbæjar

Þjónusta við fólk með förlun er á velferðarsviði Ísafjarðarbæjar og eru deildarstjórar og forstöðumenn starfandi í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði, en þjónustan sjálf er eðli málsins samkvæmt mjög dreifð og eru starfsmenn mjög víða um allt sveitarfélagið.

Sótt er um nær alla þjónustu á Þjónustugátt á vefsíðu Bolungarvíkur sem íbúar skrá sig inn á á.


Athugið að efni hér fyrir ofan er fengið af vef viðkomandi stofnana/fyrirtækja.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér