Þjónusta sveitarfélaga

Vestmannaeyjabær (Vestmannaeyjar)

Vestmannaeyjabær

Vestmannaeyjar

Ráðhúsinu Kirkjuvegi 50 | 900 Vestmannaeyjar | 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is  | Vefsíða Vestmannaeyjabæjar 

Fjölskyldu- og fræðslusvið hefur umsjón með þjónustu við fólk með fötlun í Vestmannaeyjum.

Vestmannaeyjabær er með þjónustugátt á vefsíðu sinni, mínar síður. Nauðsynlegt er að hafa rafræn skilríki eða íslykill til að skrá sig þar inn. Þar geta íbúar sótt margvíslega þjónustu og verið í samskiptum við bæjaryfirvöld - því eru allir sem leita þjónustu bæjarfélagsins hvattir til að skrá sig þar inn.


Athugið að efni hér fyrir ofan er fengið af vef viðkomandi stofnana/fyrirtækja.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér