Þjónusta sveitarfélaga

Þjónusta sveitarfélaga

Þjónusta sveitarfélaga

Þjónusta sveitarfélaga getur verið veitt af sveitarfélagi, byggðarsamlagi eða öðru formlegu samstarfi sveitarfélaga.

Hér til vinstri og á forsíðunni getur þú valið þitt landssvæði/sveitarfélag og séð hvað þar er í boði. Í öllum tilfellum er fólki sem leitar upplýsingar um þjónustu sveitarfélags ráðlagt að fara á vefsíðu sveitarfélagsins og leita upplýsinga þar eða hringja beint á skrifstofu viðkomandi sveitarfélags. Flest sveitafélaganna hafa á vefsíðu sinni þjónustugátt (íbúagátt) sem eru mínar síður íbúanna og er mikilvægt að skrá sig þar inn því þar inni má komast í samskipti við sveitaryfirvöld og þar liggja gjarnar umsóknareyðublöð og fleira. 

Upplýsingar Þekkingarmiðstöðvarinnar á þjónustu sveitarfélaganna eru frekar almennar og byggjast á upplýsingum sem fengnar eru á vefsíðum sveitarfélaganna.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér