Starfsemin

Takk, takk, takk!

Takk öll sem hlupuð fyrir Sjálfsbjörg og styrktuð hlauparana okkar með einhverjum hætti. Ykkur tókst að safna 483.810 krónum fyrir okkur og við erum svo óendanlega þakklát.

Við þökkum Heilsuerla kærlega fyrir öll góðu ráðin og peppið á samfélagsmiðlunum okkar dagana fyrir hlaupið.

Eins og við höfum nefnt þá fer styrktarféð allt til kaupa á nýjum lyftustól fyrir sundlaugina okkar. Við hlökkum til að deila því með ykkur þegar að því kemur.

Takk!