Starfsemin

Viltu hlaupa fyrir gott og þarft málefni?

Viltu hlaupa fyrir gott og þarft málefni?

Sjálfsbjörg lsh. skiptir miklu máli í lífi mjög margra!

Nú er hægt að hlaupa fyrir Sjálfsbjörg í Reykjavíkurmaraþoninu 24. ágúst!

Við erum að safna fyrir lyftustól í sundlaugina en hún verður enduropnuð í tilefni 65 ára afmælis Sjálfsbjargar í lok ágúst.

Það væri frábært að fá liðsauka og aðstoð við söfnunina!

Skráðu þig til þátttöku hér

Frekari upplýsingar má fá með því að senda tölvupóst á formann.

Það geta allir verið með.