Íþróttafélög

Íþróttafélög

Íþróttasamband fatlaðra

Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) er eitt af 33 sérsamböndum ÍSÍ. ÍF er til húsa í Íþróttamiðstöðinni Laugardal í Reykjavík. Hlutverk sambandsins eru margs konar og má þar nefna t.d. að hafa yfirumsjón með íþróttagreinum sem fatlað fólk á Íslandi stundar, að annast fræðslustarf og vera fulltrúi Íslands varðandi erlend samskipti er tengjast íþróttamálum fatlaðs fólks. Á heimasíðu ÍF má sjá lista yfir íþróttafélög fatlaðra og hvað þau bjóða upp á.

Sjá nánar á vefsíðu Íþróttasambands fatlaðra.


Athugið að efni hér fyrir ofan er fengið af vef viðkomandi stofnana/fyrirtækja

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér