Hér eru tillögur að stöðum sem eru aðgengilegir, endilega látið okkur vita ef þið vitið af fleiri stöðum.
Reykjavík Escape sérstaklega herbergið Prison Break. Er fyrir 10 ára og eldri
Sambíóin bjóða upp á að halda barnaafmæli og í Egilshöll er aðstaða sem hentað gæti hreyfihömluðum.
Skautahöllinn er með tvo sleða sem börn í hjólastól geta notað
Hjá Rent a Party er hægt að leigja hentuga leiki sem henta vel fyrir hreyfihamlaða í heimahús á borð við pokakast (Cornhole), axarkast, píla og fleira.
Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér