Vorfundur Nordisk Handikappförbund á Íslandi

Dagana 3. - 4. maí 2023 var vorfundur Nordisk Handikappförbund haldin á Fosshótel Reykjavík.

20230503_171618

Fulltrúar frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi komu og ræddu sameiginleg baráttumál.

Untitled design

Þór G. Þórsson frá félags og vinnumarkaðsráðuneytinu kom og sagði fundinum frá starfi Norrænu velferðanefndarinnar sem Ísland er í forsvari fyrir núna. Ivor Amrose frá ENAT (European Network for Accessible Tourism) kom og sagði frá stöðu aðgengismála í ferðaþjónustu í evrópu sem og framtíðarhorfum.

20230504_095006

Margrét Lilja Aðalsteinsdóttir og Rúnar Þór Björnsson sátu fundin fyrir hönd Sjálfsbjargar.

20230504_111158

Fulltrúar ungliðahreyfinga komu frá öllum löndunum sem er mikið fagnaðarefni. Á myndinni má sjá Ann-Katrine Kviesgaard frá Danmörku, Jenni Saarinen frá Finnlandi, Margréti Lilju frá Íslandi, Oscar Sjökvist frá Svíþjóð og Gabriel Wilhelmsen frá Noregi.