Starfsemin

Öryrkjabandalagið flytur

Öryrkjabandalag Íslands hefur flutt í nýtt og glæsilegt húsnæði að Sigtúni 42. Óskum við hjá Sjálfsbjörg lsf. þeim til hamingju með nýja húsnæðið.