Starfsemin

Klifur fyrir árið 2018 er komið út.

 

Nýtt Klifur er komið út. Meðal efnis í blaðinu er umfjöllun um hjólastólakörfubolti sem leikinn er einu sinni í viku í Íþróttahúsi ÍFR. umfjöllun um uppbyggingu á lóð Samtakana, Hátúni 12. Umfjöllun um helstu baráttumálinn. Yfirlit yfir gullmerkjahafa samtakna frá upphafi. Heimsókn Chris Kock til Sjálfsbjargar. Samkeppni um nýtt merki samtaknana, svo eitthvað sé nefnt.

Blaðið má finna hér.