Starfsemin

Til Hamingju!

Núna fyrir stuttu samþykkti Alþingi samhljóða þingályktunartillögu um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) sem verður væntanlega vært í lög á næstu misserum.

Þetta eru stórtíðindi fyrir fólk sem hefur þörf á NPA.

Hægt er að lesa meira um þetta á vef Alþingis og einnig á vef Öryrkjabandalagsins.