Starfsemin

Sjálfsbjörg verður á Reykjarvíkurmaraþoninu 21. ágúst

Maraþonhlauparar sem ætla að hlaupa á Reykjavíkurmaraþoninu geta safnað áheitum fyrir Sjálfsbjörg Landssamband Fatlaðra. Til þess að gera það þarftu að fara inn á vefsíðuna www.marathon.is, skrá þig og svo velja þér góðgerðamál til að styrkja.

Við viljum nýta tækifærið og þakka öllum þeim hlaupurum sem styrkja okkar málefni og óskum þeim góðs gengis.