Með því að styrkja Sjálfsbjörgu m.a. með því að gerast Hollvinur, með kaupum á happdrættismiða eða með því að versla í netverslun okkar, styður þú við mannréttindabaráttu Sjálfsbjargar sem staðið hefur í yfir 60 ár.
Hollvinir Sjálfsbjargar eru einstaklingar sem vilja styðja við starfsemi Landssambands Sjálfsbjargar.
Þú velur einfaldlega þá mánaðarlegu upphæð sem þú vilt láta af hendi rakna.
Ein aðaltekjulind Sjálfsbjargar er happdrætti okkar, en dregið er tvisvar á ári.
Hér geta einstaklingar eða fyrirtæki styrkt Landsamband Sjálfsbjargar með einstöku framlagi.