Þjónusta sveitarfélaga

Sveitarfélagið Vogar (Vogar)

Sveitarfélagið Vogar

Iðndalur 2 | 190 Vogum | 440 6200 | skrifstofa(hjá)vogar.is | Vefsíða Sveitarfélagsins Voga

Suðurnesjabær (Sandgerði og Garður sameinuðust 2018) og Vogar sinna sameiginlega þeim verkefnum sem tilheyra félagsþjónustu sveitarfélaganna. 

Símatími félagsráðgjafa er kl. 11:00-12:00 í síma 425-3000.

Hægt er að fá umsóknareyðublöð og upplýsingar á skrifstofum í hverju bæjar/-sveitarfélagi fyrir sig en afgreiðsla umsókna er hjá:
Félagsþjónustu Suðurnesjabæjar og Voga
Varðan, Miðnestorgi 3 - 245 Suðurnes

Tekjuviðmið vegna afsláttar á fasteignagjöldum fyrir öryrkja er ekki það sama í sveitarfélögunum þremur.

Liðveisla

Reglur um liðveislu
Umsókn um liðveislu

Húsaleigubætur

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun annast framkvæmd laga nr. 75/2016 um húsnæðisbætur og tekur ákvarðanir um rétt til húsnæðisbóta og sérstakar húsleigubætur fyrir sveitarfélög landsins og á vefsíðu þeirra má finna allar upplýsingar og umsóknareyðublöð.

Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning

Ferðaþjónusta fatlaðs fólks

Umsókn um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk
Reglur um aksturþjónustu fyrir fatlað fólk

Félagsleg heimaþjónusta

Reglur um félagslega heimaþjónustu


Umsókn um félagslega heimaþjónustu

Félagslegt leiguhúsnæði

Reglur um úthlutun félagslegs leiguhúsnæði

Fjárhagsleg aðstoð

Reglur um fjárhagaðstoð

Ýmislegt

Upplýsingar um réttindagæslumenn fyrir fatlað fólk

Kannaðu hvort þú átt rétt á lækkun fasteignagjalda.

NPA miðstöðin veitir upplýsingar um notendastýrða persónulega aðstoð.

Kannaðu hvort þú átt rétt á styrk til náms, verkfæra- eða hjálpartækjakaupa

Umsókn um styrk til náms, verkfæra eða hjálpartækja kaupa



Ef þú leitar að þjónustu Suðurnesjabæjar (fyrrum Sandgerði og Garður) eða Voga þá annast Suðurnesjabær alla þjónustu við fatlaða. Skoðaðu vel vefsíðu Suðurnesjabæjar, nýttu leitarvélina á vefsíðunni og sláðu þar inn leitarorð þeirrar þjónustu sem þú ert að leita að og skráðu þig inn á Mínar síður (gefið að þú sért með lögheimili í bænum) og sendu bænum fyrirspurn þar í gegn.


Athugið að efni hér fyrir ofan er fengið af vef viðkomandi stofnana/fyrirtækja.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér