Happdrætti Sjálfsbjargar

Ein aðaltekjulind Sjálfsbjargar er happdrætti okkar, en dregið er tvisvar á ári.

Dregið var í Áramótahappdrætti Sjálfsbjargar 2024 þann 31. desember 2024.

Dregið var í Jónsmessuhappdrætti Sjálfsbjargar 2025 þann 24. júní 2025.

Vinningaskrár fyrir Jónsmessuhappdrætti og Áramótahappdrætti má sjá neðar á síðunni.

Ein aðaltekjulind Sjálfsbjargar eru happdrætti samtakanna. Árlega erum við með tvö happdrætti, annað í byrjun sumars sem dregið er í á Jónsmessunni 24. júní, hitt er í lok árs og dregið 31. desember.

Happdrættismiðarnir eru sendir tilteknum markhópi hverju sinni. Jafnframt fara miðarnir inn í heimabanka viðtakenda sem  valkrafa sem gerir þeim unnt að greiða miðann í gegnum heimabankann. Kröfunúmer er miðanúmer viðkomandi aðila. Afrakstur af sölu happdrættismiðanna er notað í málefnastarf Sjálfsbjargar.

Þegar keyptir eru miðar á heimasíðu Sjálfsbjargar fær greiðandi sendan tölvupóst eins fljótt og auðið er með upplýsingum um miðanúmer.


Sjálfsbjörg þakkar þeim hafa keypt happdrættismiða okkar veittan stuðning og góðan hug.


Handhafar vinningsmiða eru vinsamlega beðnir um að framvísa þeim á skrifstofu Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra að Hátúni 12 vesturinngangi (inngangur 4), 105 Reykjavík. Opið milli kl. 10:00 og 14:00 alla virka daga. Sími: 550 0360.

Jónsmessuhappdrætti 2025

Jónsmessuhappdrætti 2025

Áramótahappdrætti 2024

Vinningaskrá II2024