Tveir félagar voru kvaddir á landsfundi landssambandsins 26. - 27. apríl 2024
Herdís Ingvadóttir fráfarandi formaður Sjálfsbjargar á Akureyri og Ívar Herbertsson stjórnarmeðlimur Akureyrarfélagsins sátu sinn síðasta landsfund um 26.04.2024-27.04.2024 helgina. Herdís hefur að baki 30 ár sem félagi í Sjálfsbjörg og gengdi stöðu formanns Sjálfsbjargar á Akureyri og nágrenni í 26 ár, hún lét af því embætti í vorið 2024. Ívar á viðlíka tíma að baki sem félagi og stjórnarmaður hjá Sjálfsbjörg á Akureyri. Þeim var Var þeim þakkað þeirra mikla framlag og vel unnu störf í þágu Sjálfsbjargar. Í tilefni af þessu var Herdísi var veitt til eignar stytta af sjálfsbjargarmanninum sem Þorgils Óttar Erlingsson, búsettur á Ísafirði, gerði og Brandur Bryndísar Karlsson gaf landssambandinu.