Landsfundur Sjálfsbjargar Landssambands Hreyfihamlaðra 2024 verður haldinn dagana 26 og 27. apríl næstkomandi í Þjónustumiðstöðinni í Hátúni 12. Allar upplýsingar og skjöl er að finna hér.
Vorfundur Nordisk Handikappförbund á Íslandi
Lokað 21. apríl