Þú getur sótt um inngöngu í eitt af aðildarfélögum Sjálfsbjargar hér að neðan.
Með inngöngu í Sjálfsbjörg styður þú við hið öfluga starf sem samtökin vinna í þágu hreyfihamlaðs fólks og fer fram um allt land.
Þér er einnig velkomið að hafa samband við skrifstofu samtakanna í síma 5500-360 (milli kl. 10.00 – 15.00 virka daga), eða senda okkur netpóst: info@sjalfsbjorg.is.
Ágrip af sögu Sjálfsbjargar í Bolungarvík á söguvef landssambandsins
Frétt frá heimsókn Grétars Péturs, formanns lsf. til aðildarfélaga á Norðurlandi og Vestfjörðum.
Frétt um Sjálfsbjörg í Bolungarvík á fréttavef Bolvíkinga 21. maí 2014: “Sjálfsbjörg gaf veglegar gjafir til góðra mála”.
(Nafni félagsins var breytt á aðalfundi þess í október 2016; hét áður Sjálfsbjörg í Fjarðabyggð.)
Ágrip af sögu Sjálfsbjargar í Neskaupsstað / Fjarðabyggð á söguvef landssambandsins
Ágrip af sögu Sjálfsbjargar á Vopnafirði á söguvef landssambandsins
Sjálfsbjörg á Vopnafirði ásamt félagi eldri borgara stofnaði Jónsver sem er vinnustaður fyrir fólk með skerta starfsorku og um leið samkomustaður. Jónsver er auðvitað á facebook, heimasíða þeirra sem er í vinnslu er jonsver.is