Stéttarfélög

Sum stéttarfélög bjóða upp á styrki til að mæta viðbótarkostnaði sem fellur til vegna skertrar færni starfsmanna.

Bandalag háskólamanna (BHM): Samkvæmt reglum BHM getur sjóðstjórn Starfsmenntunarsjóðs bandalagsins ákveðið að veita viðbótarstyrk sem til fellur vegna skertrar færni. Nánari upplýsingar um það má sjá á heimasíðu bandalagsins.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér