Rangárþing eystra
Austurvegi 4 | 860 Hvolsvelli|488 4200 | hvolsvollur(hjá)hvolsvollur.is| Vefsíða Rangárþings eystra
Félagsþjónusta Rangárvalla/-og Vestur- Skaftafellssýslu sinnir íbúum Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps. Höfuðstöðvar félagsþjónustunnar eru að Hellu, en starfsmennirnir hafa einnig aðstöðu á skrifstofum sveitarfélaganna til að íbúar geti nýtt sér þjónustuna nærri heimabyggð. Starfsmenn félagsþjónustunnar fara jafnframt á heimili fólks ef það hefur ekki tök á að fara á skrifstofu sveitarfélagsins.
Rangárþing eystra er með þjónustugátt á vefsíðu sinni, Íbúagátt , og þar geta íbúar sótt margvíslega einstaklingsþjónustu og verið í samskiptum við sveitaryfirvöld, því eru allir sem leita þjónustu sveitarfélagsins hvattir til að skrá sig þar inn.
Suðurlandsvegi 1 | 850 Hellu | 487 8125 | katrin(hjá)felagsmal.is | Vefsíða félagsþjónustu Rangárvalla/- og Vestur- Skaftafellssýslu
Upplýsingar um málefni fatlaðs fólks
Nánari upplýsingar.
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun annast framkvæmd laga nr. 75/2016 um húsnæðisbætur og tekur ákvarðanir um rétt til húsnæðisbóta og sérstakar húsleigubætur fyrir sveitarfélög landsins og á vefsíðu þeirra má finna allar upplýsingar og umsóknareyðublöð.
Nánari upplýsingar .
Umsókn um ferðaþjónustu fyrir fatlaða
Nánari upplýsingar.
Upplýsingar um félagslegt húsnæði
Upplýsingar um réttindagæslumenn fyrir fatlað fólk
Kannaðu hvort þú átt rétt á lækkun fasteignagjalda.
NPA miðstöðin veitir upplýsingar um notendastýrða persónulega aðstoð.
Kannaðu hvort þú átt rétt á styrk til náms, verkfæra- eða hjálpartækjakaupa.
Kannaðu hvort þú átt rétt á styrk til náms, verkfæra- eða hjálpartækjakaupa Leiðbeinandi reglur fyrir sveitarfélögin um styrki til náms, verkfæra og tækjakaupa.
Athugið að efni hér fyrir ofan er fengið af vef viðkomandi stofnana/fyrirtækja.
Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér