Lyftarar

Molift Smart 150 ferðalyftarinn

Molift Smart 150 frá Molift er léttur segllyftari sem hægt er að leggja saman og tekur lítið geymslupláss. Herðatréið er með fjögurra punkta hengi. Það er mjög auðvelt að pakka honum saman og hann kemst í hvaða bíl sem er.

Meðal helstu eiginleika eru:

  • Auðveldur í notkun
  • Meðfærilegur á ferðalögum
  • Hentar jafnt börnum sem fullorðnum
  • 4ja punkta seglhengi
  • Útskiptanleg rafhlaða 

Sendu okkur línu á leiga@sjalfsbjorg.is og við munum svara um leið og við getum!