Við erum með tvær týpur af hjólastólum. Annar er XS Aluminum frá Drive og kemur hann í 3 stærðum. Hann er mjög þægilegur og kemur með mjúkri sessu. Hinn stóllinn er Excel G-Evolation hjólastóllinn en hann fæst í fjórum stærðum. Báðir eru mjög meðfærilegir en við höfum leigt Excel stólinn til útlanda því að hann er ekki með neina sessu og því enn meðfærilegri. Drive stóllinn er betri í lengri tíma.
Einnig höfum við uppá að bjóða barnahjólastóla.
XS Aluminium silfurlitur
Við erum með barnahjólastóla frá Drive. Henta vel til að taka með í ferðalög.
Verðskrá