Þjónusta sveitarfélaga

Reykjavíkurborg (Reykjavík og Kjalarnes)

Reykjavíkurborg

Borgartúni 12-14 | 105 Reykjavík | 4 11 11 11| upplysingar(hjá)reykjavik.is | Vefsíða Reykjavíkurborgar

Þjónustuver Reykjavíkurborgar er opið 8:20-16:15 virka daga.

Reykjavíkurborg hefur skipt borginni upp í í níu hverfi  sem miða að því að sinna þjónustu við einstaklinga og fjölskyldur og má þar sækja ýmsa nær þjónustu eins og búsetuþjónustu, félagsstarfi, heimaþjónustu og stuðningsþjónustu.

Sótt er um nær alla þjónustu Reykjavíkurborgar á Mínum síðum á vefsíðu borgarinnar, þar skrá íbúar sig inn (að því gefnu að það búi í borginni) og mikilvægt að fólk geri það.


Í Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis er sérstaklega leitast við að afla þekkingar um málefni fatlaðs fólks og málefni eldri borgara.

Hlutverk umboðsmanns borgarbúa er að leiðbeina íbúum í samskiptum þeirra við embætti og stofnanir borgarinnar og veita þeim ráðgjöf um rétt sinn. Netfangið er umbodsmadur(hjá)reykjavik.is.

Liðveisla

Almennt um stuðningsþjónustu í Reykjavík
Reglur um stuðningsþjónustu í Reykjavík

Húsnæðisbætur og sérstakur húsnæðisstuðningur

Reglur Reykjavíkurborgar um sértakan húsnæðisstuðning
Eyðublað til að sækja um sérstakan húsnæðisstuðning
Upplýsingar um húsnæðisbætur á vegum Íbúarlánasjóðs 

Ferðaþjónusta fatlaðs fólks

Upplýsingar um ferðaþjónustu fatlaðs fólks
Reglur um ferðaþjónustu fatlaðs fólks  
Bæklingur um akstursþjónustu Strætó   

Félagsleg heimaþjónusta

Upplýsingar um félagslega heimaþjónustu             

Félagslegt leiguhúsnæði       

Upplýsingar um félagslegt leiguhúsnæði

Upplýsingar um sérstakan húsnæðisstuðning

Athuga að fyrst þarf að sækja um húsnæðisbætur á vegum Íbúðalánasjóðs 

Upplýsingar um fjárhagsaðstoð Reykjavíkurborgar

Ýmislegt

Afsláttur af fasteignagjöldum
Upplýsingar um heimsendan mat
Eyðublað til að sækja um heimsendan mat        
Upplýsingar um málefni fatlaðs fólks
Upplýsingar um NPA

Styrkur til náms, verkfæra- og tækjakaupa. Átt þú rétt á styrk samkvæmt 27. gr. laga nr. 59/1992? Kannaðu möguleikann hjá félagsþjónustunni.


Ef þú leitar að þjónustu Reykjavíkurborgar er best að skoða vel vefsíðu borgarinnar, nýta leitarvélina á vefsíðunni og slá þar inn leitarorð þeirrar þjónustu sem þú ert að leita að og síðan skrá þig inn á Mínar síður (gefið að þú búir í borginni) - en ef það gengur ekki upp, hvetjum við þig til að hafa samband við Þekkingarmiðstöðina.


Athugið að efni hér fyrir ofan er fengið af vef viðkomandi stofnana/fyrirtækja.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér